Þar sem traust mætir gæðum

Arno – 30 ára reynsla í uppsetning einingahúsa

Arno sérhæfir sig í innflutningi og uppsetningu einingahúsa á Íslandi. Húsin eru forsmíðuð en ekki forhönnuð, sem þýðir að hægt er að aðlaga þau að þínum stíl og þínum þörfum. Við leggjum ríka áherslu á traust, gæði og einfaldleika – frá fyrstu hugmynd til afhendingu á fullbúinu húsi.

Stofnað 2009

Með yfir áratug af reynslu í að byggja hágæða einingahús.

Verkefni allt að 1.000m kr.

Við höfum reynslu af stórum og smáum verkefnum.

Áhersla á gæði og þjónustu

Vönduð vinna og áreiðanleg þjónusta í forgangi.

Áfangatengdar greiðslur

Greiðsluáætlanir sem henta þínum þörfum og veita öryggi.

Framkvæmda áætlanir

Nákvæmar og tímasettar áætlanir fyrir hverja framkvæmd.

Arno er umboðsaðili HusLine á Íslandi

Öll einingahúsin eru framleidd af HusLine í Litháen og uppfylla bæði íslenska byggingarreglugerð og strangan norskan staðal (SINTEF).

Þjónusta

Við bjóðum upp á alhliða þjónustu sem nær yfir alla þætti byggingarferlisins, frá fyrstu hugmynd til fullbúins húss.

Hönnun á húsi

Við vinnum með arkitektum til að hanna hús sem uppfyllir þínar óskir og þarfir, ásamt því að sjá um allar teikningar.

Rafmagn, pípulagnir og hitakerfi

Full uppsetning á öllum raflögnum, pípulögnum og hitakerfum innan hússins.

Hönnun á húsi

Við sjáum um að húsið verði fullinnréttað, með gólfefnum og málun að þínum óskum.

Byggingaferlið

Hér getur þú séð skref fyrir skref ferilið með Arno til að fá dauma húsið þitt

1

Fyrirspurn

Fyrsta skrefið er að hafa samband við okkur og deila hugmyndum þínum og þörfum.

2

Forhönnun

Við vinnum með þér að þróun frumhönnunar sem endurspeglar sýn þína og uppfyllir allar kröfur.

3

Tilboð

Eftir forhönnun færðu nákvæmt tilboð byggt á þínum óskum og vali á efnum og lausnum.

4

Samningur

Gerum bindandi samning sem tryggir báðum aðilum öryggi og skýrleika í ferlinu.

5

Framleiðsla húss

Framleiðsla eininganna fer fram í verksmiðju og er síðan sent til Íslands.

6

Uppsetning

Fagmenn setja húsið hratt og örugglega saman á byggingarstað.

7

Úttekt og afhending

Síðasta úttekt fer fram og húsið er formlega afhent þér, tilbúið til flutnings.

Samstarfsaðilar

HusLine

AKA Studios

Arkbygg

Verksýn

S.Saga

S.Saga

Scroll to Top